Uppáhalds meðgöngufötin

S0000007095107_F_W40_20131213081442_1024x1024.pngÞessar meðgöngu leggings hef ég notað alveg óspart síðan ég var bara komin 12 vikur á leið! Ég fékk þær þá að láni hjá vinkonu minni en var svo ekki lengi að hlaupa í Lindex og kaupa mér aðrar! þær rúllast ekki niður, hafa ekkert minnkað í þvotti og skemmdi alls ekki fyrir hversu ódýrar þær voru!

hmprod

 

 

Brjóstagjafatoppar? já! Brjóstin stækka..ekkert lítið og eru ennþá að stækka. Mér byrjaði fyrst að finnast óþæginlegt að nota brjóstarhaldara með spöngum þannig ég byrjaði bara að nota toppa, sem voru svo fljótir að verða of litlir.

hmprod (1)

 

 

 

Þessi Langerma-peysa er mjög þæginleg og ég kem örugglega til með að nota hana mikið eftir að Ólafía er komin í heiminn. Hún er mjög þunn sem er æðislegt því þessa dagana virðist ég alltaf vera deyja úr hita!

hmprod (2)

Smekkbuxur! Okei mig hafði núna í  nokkur ár dauð langað í smekkbuxur en alltaf fundið afsökun til að kaupa þær ekki og jesús hvað ég sé eftir því að hafa ekki keypt smekkbuxur fyrr! ég þarf ekkert að pæla í hvort buxurnar séu að rúllast niður og það sjáist í rassaskoruna,þær eru ekkert þröngar um mittið,auðvelt að fara í og úr þeim, svo eru þær líka svo sjúklega sætar!!

 

 

 

 

Ég vona þessi færsla geti hjálpað einhvað ef þið eruð í vandræðum með að velja meðgönguföt. Eina sem ég ráðlegg er að kaupa ekki of dýr eða of mikið af meðgöngufötum.

 

Saga logo


My favorite maternity wear

I’ve been using these maternity leggings almost daily!I then borrowed from my friend when I was only 12 weeks pregnant but it didn’t take a long time for me to go to Lindex and buy another pair. They don’t roll down, don’t shrink in the washing machine and they were really cheap!

Breastfeeding top? Yes! The boobs get bigger!A LOT bigger! I began to feel uncomfortable using bras , so I just started using spikes but it didn’t take a long time before I got to big for them.

This long-sleeved sweater is very comfortable and I can and will use it a lot after Ólafía is born. She is very thin which is awesome because these days I’m always hot

Overalls! Okay, for a couple of years, I had wanted to buy my a pair, but always found excuse not to buy them and Jesus was that a mistake! I don’t have to worry about whether the pants are rolling down or if you can see my panties. They are easy to get into and to take them of, and they are so cute!

I hope this post can help someone if you’re have trouble choosing a maternity wear. The only thing I advise is not to buy too many or expensive maternity wears.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: