Jólagjafir fyrir börnin.

Nú fer að styttast í jólin og ég hef verið alveg tóm í höfðinu hvað ég eigi að gefa dóttur minni í jólagjöf. Þannig mér datt í hug að gera færslu sem gæti hjálpað ykkur sem eruð að eiga í sama vanda og ég.

Allar vörurnar sem koma í þessari færslu er hægt að fá hjá Regnboganum verslun sem er uppáhalds barnavöruverslunin mín, skemmir alls ekki fyrir hvað þær Hildigunnur og Sandra sem eiga verslunina eru yndislegar.

~•LINKUR Á REGNBOGAN•~
~•LINKUR Á KUBBA•~
~•LINKUR Á TALNAGRIND•~
~•LINKUR Á HEILGALLAN•~
~•LINKUR Á EINHYRNINGAKJÓL•~
~•LINKUR Á SMÁRAKJÓL•~
~•LINKUR Á EINHYRNINGA HEILGALLAN•~
~•LINKUR Á NÁTTFÖT Í KRUKKU•~
~•LINKUR Á LUNDA BOL•~
~•LINKUR Á HÚFU•~
~•LINKUR Á GLIMMER KUBBA•~ Ég mæli með því að þið skoðið vöruúrvalið hjá þeim því það er hægt að finna svo ótrúlega mikið af fallegum litríkum unisex fötum og æðisleg leikföng! Fatnaðurinn er GOTS vottaður og unnin á siðferðislega máta, leikföngin umhverfisvæn og gerð úr opnum efnivið. Slík leikföng auka sköpunarkraft barna og virkja ýmindunarafl þeirra.
Vona þetta hjálpi eitthverjum að finna jólagjafir fyrir börnin❤️
%d bloggurum líkar þetta: