Matseðill vikunar

Mánudagur

Kjúklingur með brúnni glútenlausri sósu kartöflumús og fersku grænmeti

Þriðjudagur

Fiskréttur með pepperoniostasósu og sætum kartöflum

Miðvikudag

Ketolasanga

Fimmtudagur

Kjúklingur með piparostasósu, sætkartöflu mús með kanil og fersku salati

Föstudagur

Rjómalagað chilliosta pulsu pasta

Laugardagur

Lúða með sætkartöflumús fersku salati og fetaosti 

Sunnudagur

Lamb með rjómalagaðari sveppasósu,kartöflumeð og steiktu rótargrænmeti

guinsta

Höfundur: gudbjorghr

Guðbjörg Hrefna heiti ég og er 26 ára, ég er gift Einari og eigum við saman 2 stelpur Kristeli Nótt og Önju Mist. Eldri dóttir mín er langveik og notar hún allskonar lyf og hjálpartæki til að hjálpa okkur í gegnum daginn/nóttina, ég er mentaður stílisti en er heimavinnandi útaf veikindum dóttur okkar! Ég er mikill sælkeri og elska gott vín! Ég veit ekkert skemmtilegra en að elda og borða góðan mat. Ég stunda crossfit af krafti og ég elska það, Það gefur mér útrásina sem ég þarf til að viðhalda geðheilsunni ef svo má segja.

%d bloggurum líkar þetta: