Fyrir um 2 árum síðan skrifaði ég pistil af því sem ég ætlaði að taka með upp á spítala. Það var margt sem mér fannst vanta og margt sem ég tók með sem ég hefði í raun ekkert þurft á að halda.
Svo ég ætla núna að skrifa aðra færslu um spítalatöskuna og því sem ég mun taka með mér. Í síðustu fæðingu hjá mér gékk hún virkilega illa svo við þurftum að gista á spítalanum í nokkra daga eftir á svo ég ætla miða við það.
Fyrir barnið
- 2-3 Náttgallar
- 2 Buxur með áföstum sokkum
-
2 Langerma samfellur
- Þunn húfa
- Heimferðasettið
-
Ælubleyjur
- Snuð
- Uglupoki/ teppi
- Bílstóll
- Blautþurrkur
-
Bleyjur
- Bossakrem
- Peli(ef þú ætlar að nota þannig)
Fyrir mömmuna
- Víðar náttbuxur
- hlýjir sokkar
- sloppur
- 3-4 Nærbuxur/ spítalanærbuxur
- Gafahaldari
- Gjafabolir
- Hlý peysa
- Þægileg föt til að fara heim í, helst eitthvað sem er laust utan á mér.
- sokkar
- Hárteygja
- Hárbusti
- Sjammpó og hárnæring í ferðastærð
- Dömubindi
- Brjósta innlegg
- Haakaa mjólkursafnari
- Vatnsbrúsi
- Sundbuxur
- Tannkrem og tannbursti
- Snyrtitöskuna með því sem ég nota daglega
- Hleðslutæki
- Gjafapúði ef spítalinn bíður ekki upp á þannig.
Fyrir pabban
- Auka föt
- Náttföt
- tannbursti og tannkrem
- Tölva og hleðslutæki
- pening til að skjótast í sjálfsalan
You must be logged in to post a comment.