Á óskalistanum – október

Mig langaði til þess að deila með ykkur hvað er á óskalistanum hjá mér um þessar mundir fyrir börnin en hér er bland af leikföngum, fatnaði, „nauðsynjavörum“ og slíku. Ég læt fylgja tengla á heimasíður þar sem þeir hlutir sem eru á mínum lista fást, vert er þó að taka fram að færslan er ekki unnin í neinu samstarfi.

Vonandi hafið þið gaman að:

  1. Sparibaukur – Plantoys
  2. Þrifsett (leikfang) – Plantoys
  3. Bambus sett fyrir Maríus – minilist.is
  4. Bambus samfellukjóll fyrir Marín – minilist.is
  5. Gersemi – mosibutik.is (í samstarfi við Kristín Maríellu og Birtu Ísoldsdóttur)
  6. Hylur – valhneta.is
  7. Taubleyjur, Konges Sløjdpetit.is
  8. Jóladagatal, Design letters – epal.is
  9. Grisjubox IKEA

Þangað til næst

Irpa Fönn

%d bloggurum líkar þetta: