Home Inspo; skandínavískur stíll

Ég hef alltaf verið frekar heilluð af skandínavískum stíl fyrir heimilið og mætti segja að heimilið mitt sé svolítið í þeim stíl.
En eins og festir sem eiga eða leigja vita þá tekur smá tíma að gera heimilið þitt nákvæmlega eins og þú vilt hafa það.
Mér finnst enþá vanta nokkra fallega detail-a hjá mér og er búin að vera sökkva mér í fallegum pintrest innblæstri sem mig langar að deila með ykkur 🙂

%d bloggurum líkar þetta: