Lykillinn að hamingjusömu sambandi?

Fyrir nokkrum mánuðum sat ég og var að spjalla við hjón, þau voru bæði komin yfir 90 árin og búin að vera saman frá því þau voru unglingar. Þau voru alltaf svo hamingjusöm, svo góð, hlýleg og indæl.
Þau sögðu mér helling af sögum frá því þau voru ung, bæði frá góðum og slæmum tímum. Ég spurði þau svo að því hver lykillinn að löngu og hamingjusömu sambandi er, þau sögðu mér að það væri að rífast ekki.

Vissulega er maður aldrei alltaf sammála og getur oft lennt í því að þræta um hlutina, en þau sögðu að ekkert rifrildi er þess virði að leggja á sambandið. Setjast frekar niður og tala um hlutina og þegar þeir hafa verið ræddir er það bara búið. Ekki rifja upp mistök eða gömul rifrildi þegar þið eruð ósammála bara til að reyna ná höggi á hinn aðilan.

img_2484

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: